Um verkefnið
Lækka kant inn í verslun (er 4-10cm) með því að taka upp hellur og hækka undirlag. Hækka þarf snjóbræðslu samhliða. Hæð á hellulögn skal vera mest 2cm niður fyrir þröskuld. Hérna skulu hellur ná upp að steyptum fleti fyrir utan inngang. Nota skal nýjar svartar 10x20x8cm hellur fyrir framan inngang. Munstur skal vera eins og á teikningum.