Laugavegur 96

About the project

Laga aðgengi inn í verslun þar sem kantur er um 10 cm frá hellulögn og upp að þröskuldi. Taka skal upp hellur og hækka undirlag. Hækka þarf einnig snjóbræðslu samhliða. Bæta skal einni röð af 10x20x6cm hellum gráum upp við hurð. Eldri hellur lagðar aftur niður eins og fyrir var. Setja þarf steypu inn í skot við hlið hurðar til að taka upp hæðarmun.

Drawings

image

Images

Before construction

image

After construction

image