8. júní 2021

Stjórn Aðgengissjóðs Reykjavíkur

Fundargerð 8. júní 2021

Fundurinn var haldinn í Pennanum Eymundsson, Laugavegi 77. Fundurinn hófst kl. 14.15. Fundinn sátu Þorleifur Gunnlaugsson og Ósk Sigurðardóttir. Fundinn sat einnig Tómas Ingi Adolfsson sem ritaði fundargerð.

 1. Fundargerð stjórnar Aðgengissjóðs frá 1. júní lögð fram til samþykktar.
 2. Samþykkt.

 3. Umsóknir í sjóðinn
 4. Umsókn RVQ ehf. við Snorrabraut hafnað að sinni með vísan í verklagsreglur sjóðsins.

  Umsókn Tiger Ísland ehf. er vísað til hönnuðar til skoðunar.

  Óskað er eftir myndum og upplýsingum um hæð þreps frá ET fasteignum ehf. við Laugaveg 32.

  Umsókn 38 þrepa er vísað til hönnuðar til skoðunar.

  Starfsmanni sjóðsstjórnar falið að svara ofangreindum umsóknum.

 5. Farið á staði þar sem búið er að gera rampa og afhentir “minirampar” og límmiðar.
 6. Þrítugasti rampurinn að Laugavegi 82 vígður.
 7. Önnur mál
 8. Ákveðið að halda stjórnarfundi hálfsmánaðarlega yfir hásumarið nema nauðsyn krefjist annars.

  Umsóknir um rampa fari jafnóðum til Lilju Kristínar, verkefnisstjóra.

Fundi slitið kl. 14.40

Þorleifur Gunnlaugsson

Ósk Sigurðardóttir